Ilmur Viðarperlur - Tæki og Tól
Bella Pizza Ofn með Snúningi
Bella Pizza Ofn með Snúningi
Couldn't load pickup availability
Eldbökuð upplifun – náttúruleg og bragðgóð
Uppgötvaðu gleðina við að búa til þína eigin eldbökuðu pizzu heima – með ofni sem nær háum hita á skömmum tíma og gefur pizzunni þann stökkleika og bragð sem aðeins raunverulegur viðareldur getur veitt.
Við mælum með notkun á Ilmur viðarperlum úr íslenskum lerkiviði, sem eru náttúrulegt og umhverfisvænt eldsneyti fyrir pizzaofna sem nota viðarpelrlur. Þær tryggja stöðugan hita, brenna hreint og gefa frá sér mildan viðarkeim sem lyftir eldamennskunni upp á hærra stig.
Af hverju að velja Bella Plus með snúningsdiski pizzaofn kyntan með viðarperlum?
-
Stuttur upphitunartími – nær +400 °C á örfáum mínútum
-
Hentar utandyra – léttur, færanlegur og einfaldur í notkun
-
Fullkominn fyrir samverustundir – hvort sem er í garðinum, bústaðnum eða á svölunum
-
Ilmur viðarperlur gefa náttúrulegan hita og örlítið viðarkeim, án allra aukaefna.
Share
